sudurnes.net
Vox Felix styrkir Lítil hjörtu - Local Sudurnes
Ungmennasönghópurinn Vox Felix mun gefa 500 kr. af andvirði hvers selds miða á tvenna jólatónleika hópsins, sem haldnir verða þann 13. og 14. desember næstkomandi í Keflavíkurkirkju, til samtakanna „Lítil hjörtu“. Lítil hjörtu eru samtök með það að markmiði að gleðja börn í efnalitlum fjölskyldum á jólum og öðrum tyllidögum. Samtökin leiða saman krafta fyrirtækja, einstaklinga og hjálparsamtaka til þess að ekkert barn vakni upp við tóman skó á aðventunni eða fái engar gjafir á aðfangadagskvöld. Uppselt er á fyrri tónleika sönghópsins vinsæla, en enn eru nokkrir miðar eftir á þá síðari. Meira frá SuðurnesjumEyþór Ingi og Vox Felix í Hljómahöll – Myndband!Hljómlist án landamæra – Salka Sól og Voice sigurvegari mæta í HljómahöllCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðVox Felix í undanúrslitum Kórar Íslands á sunnudag – Myndband!Filmusafn Sólveigar komið í varðveislu Byggðasafns ReykjanesbæjarVox Felix heldur tónleika í Grindavík – Slógu í gegn fyrir jólin með flottu uppátækiVox Felix kom viðskiptavinum Iceland á óvart – Myndband!Sigga Ey er fjölhæf – Er Íslandsmeistari í skotfimi og komst áfram í Ísland got talentJón Jónsson heldur tónleika í HljómahöllHalda tónleika til styrktar Minningarsjóðs Ölla