sudurnes.net
Vitahjón fá viðurkenningu fyrir einstakt starf í ferðaþjónustu - Local Sudurnes
Vitahjónin Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og Brynhildur Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri voru heiðruð sérstaklega á setningarhátíð Sandgerðisdaga fyrir einstakt starf í ferðaþjónustu- og menningarmálum í Sandgerðisbæ. Stefán og Brynhildur Kristjánsdóttir byggðu Vitann árið 1982 og hafa rekið hann allar götur síðan, á staðnum er meðal annrs boðið upp á hádegisverðarhlaðborð, sérréttarseðil og einnig upp á veislur við öll tækifæri, getur tekið á móti öllum stærðum af hópum og er með spennandi hópmatseðla og glæsilega veislusali. Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri hélt ræðu í tilefni þess og afhenti hjónunum viðurkenninguna. Vitahjónin Stefán og Brynhildur Meira frá SuðurnesjumHeilsuleikskólinn Háaleiti á Ásbrú fékk GrænfánannHlustað á hafið er sumarsýning Byggðasafns ReykjanesbæjarEinstök myndlistarsýning í Duus SafnahúsumAðalsteinn Ingólfsson hlýtur SúlunaMikill metnaður í dagskrá Menningarviku GrindavíkurKósý-jólatónleikar til styrktar Heiðu HannesarHögni Egilsson með tónleika í Hljómahöll í kvöldBátasafn Gríms áhugaverðast í Duus Safnahúsum – Starfsfólkið frábærtGóð tilboð, jólaglögg og fish´n´chips á Fjörugum föstudegiLeikskólinn Laut í Grindavík fékk Grænfána í þriðja sinn