sudurnes.net
Teiknimyndafígúrur til sýnis á menningarviku í Grindavík - Local Sudurnes
Fannar Þór Bergsson hefur opnað sýningu sína á leir fígúrum á bókasafninu í Grindavík, í tilefni af menningarviku sem nú er haldin í bænum. Sýningin verður opin á milli kl. 11:00-16:00 í dag og sunnudag milli kl. 13:00-16:00 og svo á opnunartíma safnsins í næstu viku. Fannar er leirlistamaður og eigandi „Leira meira” og tengjast fígúrurnar allar allar teiknimyndum á einn eða annan hátt. Hægt er að skoða verk Fannars á Facebook-síðu Leira meira en þar er úrval af allskyns fígúrum til sölu. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðLjósanótt: Gamli bærinn mun iða af lífi og tónlist í kvöldRéttað í Þórkötlustaðarétt á laugardaginnNettó gefur súpu á Menningarnótt – Löguð úr hráefni sem komið er á síðasta söludagGötulokanir vegna bæjarhátíðarSkrúðganga og skemmtidagskrá í Reykjanesbæ á sumardaginn fyrstaJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðHaldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardagHandverkssýning eldri borgara – Fjöldi skemmtiatriða út vikunaJón og Gunnar með tónleika í tilefni 50 ára afmælis Stapa