sudurnes.net
Samþykktu tugi styrkja og samninga til menningarmála - Local Sudurnes
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar samþykkti 23 verkefnastyrki og þjónustusamninga vegna menningarmála í sveitarfélaginu á fundi sem haldinn var í dag. Ráðið samþykkti einnig að endurnýja rekstarsamning við Félag myndlistarmanna vegna reksturs á Hafnargötu 2 til eins árs. Hæsta þjónustusamninginn að þessu sinni hlaut Danskompaní að upphæð 600.000 krónur. Nokkrir hópar fengu 500.000 króna styrk, þar á meðal hópurinn sem stendur að sýningunni Með blik í auga, Norðuróp vegna Óperustúdíó og Leikfélag Keflavíkur. Meira frá SuðurnesjumHandverkssýning eldri borgara – Fjöldi skemmtiatriða út vikunaGlæsileg Sólseturshátíð framundan – Sjáðu dagskránna!Grindvíkingar leita til listamanna – Opinn undirbúningsfundur vegna MenningarvikuLeikskólinn Laut í Grindavík fékk Grænfána í þriðja sinnStyrktu ýmis félög um fjórar milljónir króna eftir vel heppnaða skötuveislu – Myndir!Courtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðAldraðir í Reykjanesbæ fá ekki frekari afslátt af fasteignagjöldumBæjarbúar ánægðir með AðventugarðinnGöngutúr Sigvalda skilaði tveimur milljónum króna til UmhyggjuKynna drög að framtíðarsýn um Sjóarann síkáta