sudurnes.net
Safnahelgi á Suðurnesjum frestað vegna Covid 19 - Local Sudurnes
Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta viðburðum á Safnahelgi 2020 um óákveðinn tíma vegna útbreiðslu Covid 19 veirunnar. Fyrst var greint frá þessu á vef Sveitarfélagsins Voga, en þar kemur fram að ákvörðunin sé tekin að vandlega íhuguðu máli. Yfir tíu þúsund manns sóttu viðburði Safnahelgar á síðasta ári. Fjölmargir viðburðir voru skipulagðir í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum, en til stóð að venju að ókeypis yrði á öll söfn á Suðurnesjum auk þess sem halda átti allskyns kynningar og viðburði. Meira frá SuðurnesjumAlexandra hlaut SúlunaFlottasta flugeldasýningin frá upphafi í kvöldSkemmtilegur símaleikur á SafnahelgiÁramótatónleikar hljómsveitarinnar Valdimar í beinni á netinuSýna Formheim Bjargar ÞorsteinsdótturLeoncie tekur lagið í Reykjanesbæ í kvöldBrimróður sigraði í Maggalagakeppni Rásar 2Courtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðUndirbúningur hafinn fyrir Ljósanótt – Hagnýtar upplýsingar hér!Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis