sudurnes.net
Páll Óskar fræddi vinnuskólakrakka um einelti - Local Sudurnes
Pàll Óskar og Magnús í Marita fræðslunni fjölluðu um einelti fyrir krakkana í Vinnuskólanum og þàtttakendur í nàmskeiðinu Kàtir krakkar á dögunum. Páll Óskar hélt flottan fyrirlestur Pàll Óskar sagði sögu sína sem þolandi eineltis en besti vinur hans hætti að vera vinur þegar hann komst að því að Palli kynni ekki fótbolta. Upp frà því sat Palli einn alla skólagönguna. Palli þótti of undarlegur fyrir stràkana og màtti ekki sitja hjà stelpunum. Pàll Óskar lagði àherslu à að byggja ætti undir hæfileika hvers og eins og að krakkar mættu aldrei gefast upp – það væru alltaf til leiðir út úr vandamàlum. Magnús fræddi frà sjónarhorni geranda og sagði að hann sæi mjög mikið eftir að hafa lagt jafnaldra sína í einelti à sínum æskuàrum. Frumkvæði að fræðslunni kemur frà Gyðu og Steinari frà katirkrakkar.is. Meira frá SuðurnesjumFimm sjómenn heiðraðirVegleg þrettándagleði í Grindavík – Flugeldasýning og búningakeppniBlöðrur og bombur á Pallaballi á LjósanóttMinningarmót um Ragnar Margeirsson verður haldið í 12. sinn um helginaCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðPáll Óskar og Monika ásamt strengjasveit í kvöldNokkuð um ölvun á Ljósanótt – Björguðu lífi manns sem ætlaði að synda til HafnarfjarðarMálþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barnaMelódíur minninganna & [...]