Nýjast á Local Suðurnes

Nældi sér í selfie með Danadrottningu

Það hefur oft verið sagt um okkur íslendinga að við virkum sem stærsta þjóð í heimi enda virðast alltaf vera íslendingar á þeim stöðum í heiminum þar sem eitthvað er um að vera. Danadrottning er nú í heimsókn á Grænlandi og hún leit  í við í kaffisopa á heimili einu í  Ukkusissat sem er eitt af minni bæjarfélögum landsins með rétt um 100 íbúa.

Suðurnesjamaðurinn Ingólfur Arnarsson sem býr og starfar á Grænlandi var staddur í fríi í þessum litla bæ þegar drottningu bar að garði ásamt fylgdarliði og það var ekkert annað að gera en að skella í eina selfie með drottninguna dönsku í bakgrunni.

ingo drottning

 

ingo drottning2