sudurnes.net
Íris Rós og Fríða Rögnvalds sýna í Kvikunni - Local Sudurnes
Föstudaginn 27. nóvember munu þær stöllur Íris Rós Söring og Fríða Rögnvaldsdóttir opna keramik- og myndlistarsýningu á efri hæðinni í Kvikunni í Grindavík. Þann dag verður Fjörugur föstudagur og Kvikan opin. Jafnframt verður Kvikan opin um næstu helgi þar sem hægt verður að sjá þessa frábæru sýningu. Íris Rós Söring sýnir keramik skúlptúra og Fríða Rögnvaldsdóttir sýnir myndlist með steypu á striga ásamt olíuverkum. Sýningartímar: Föstudaginn 27. nóv frá 17-20 Laugardagin 28. nóv frá 14-18 Sunnudaginn 29. nóv frá 13-16 Nánari upplýsingar um þær stöllur má finna með því að smella á tenglana hér fyrir neðan: http://irisros.is/ www.facebook.com/frida.rognvalds www.facebook.com/Íris-rós-Söring-Ceramics Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðOfurvinningar á Bingóballi í ljónagryfjunniHeilsuvika í Sandgerði – Ert þú með hugmynd?Páll Óskar heldur uppi stuðinu á 80 ára afmælishátíð ReynisSkjálfta­hrina við Grinda­vík jókst veru­lega í nóttGóð tilboð, jólaglögg og fish´n´chips á Fjörugum föstudegiBjörgunarsveitin Þorbjörn býður í tertuveislu!Þrítug Þruma í Grindavík – Öflug starfsemi í veturPáll B. Baldvinsson heldur fyrirlestur um bókina Stríðsárin 1938-1945Brimróður í úrslitum Maggalagakeppni Rásar 2