sudurnes.net
Hundruð hylltu landsliðið við Reykjanesbraut - Ánægðir með móttökurnar - Local Sudurnes
Þjálfarar landsliðsins í knattspyrnu, þeir Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson auk fyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar voru ánægðir með móttökurnar sem liðið fékk við komuna til landsins. Allir þrír höfðu orð á því í viðtali við sjónvarpsmenn Skjás Sports að frábært hafi verið að sjá mannfjöldann sem safnaðist saman við Reykjanesbrautina, en nokkur hundruð manns mættu við veg­inn, frá Kefla­vík­ur­flug­velli að Fitjum og hyllti landsliðið þegar því var ekið til Reykja­vík­ur nú um klukkan sjö í dag. Meira frá SuðurnesjumIðandi mannlíf um helginaUmmæli Lagerback um móttökurnar við Reykjanesbraut rötuðu í heimspressunaCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðUmhverfisverðlaun Sandgerðisbæjar53 útskrifuðust frá FS – Sylvía Rut er dúx haustannarGrindvíkingar á rústabjörgunaræfingu í RússlandiOpnun þriggja sýninga í Listasafni ReykjanesbæjarSamþykkja samning við LaugarLögreglan á Suðurnesjum vinsæl á samfélagsmiðlunumKarlakórar sameinast á ókeypis tónleikum í Duus-húsum