sudurnes.net
Hljóðbylgjan - Svæðisútvarp Suðurnesja hefur hafið útsendingar - Local Sudurnes
Hljóðbylgjan – Svæðisútvarp Suðurnesja hóf útsendingar síðastliðinn mánudag og sendir út á fm 101,1, á netinu og í Sjónvarpi Símans. Stöðin mun spila tónlist og senda út frá menningartengdum viðburðum á Suðurnesjum auk þess að senda út fréttatíma fjórum sinnum á dag, alla daga vikunnar kl. 09:00/13:00/17:00 og 22:00, í samstarfi við Local Suðurnes. Stöðin leitar að áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga á að vera með eigin þætti eða vilja tengjast stöðinni á einn eða annan hátt, nánari upplýsingar má finna á heimasíðu stöðvarinnar, hljodbylgjan.com eða á Fésbókarsíðu Hljóðbylgjunnar. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðÞrettándinn með breyttu sniðiTaktu þátt í valinu á Suðurnesjamanni ársinsReykjanesbær skoðar staðsetningar undir frisbígolfvöllFarmers Soup opnar við Seltún í Krýsuvík – Hollar og góðar súpurKertatónleikar Karlakórs Keflavíkur á þriðjudagStarfsfólk skrifstofu Vísis nældu sér í 13 rétta í getraunumMenningarvika Grindavíkur hefst á laugardag – Fjölbreytt dagskráGötulokanir vegna bæjarhátíðarSýning á Þingvallamyndum í DUUS – Framlag Reykjanesbæjar til fullveldishátíðarinnar 2018