sudurnes.net
Grúb Grúb vill risaskjá í skrúðgarðinn yfir EM í fótbolta - Local Sudurnes
Fjölmiðlafyrirtækið Grúb Grúb ehf., sem rekur meðal annars svæðisútvarpsstöðina Hljóðbylguna fm 101,2 og sjónvarpsstöðina Augnablik, sem send er út á kapalkerfi Kapalvæðingar hefur sótt um aðstöðu í skrúðgarðinum yfir tímabil EM í knattspyrnu í sumar. Hugmyndin er að setja upp risaskjá á svæðið með hljóðkerfi til að sýna leiki frá mótinu. Að sögn forsvarsmanna Grúb Grúb, hefur beiðnin þegar verið samþykkt af umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar og er unnið að nánari útsetningu á henni. Stefnt er á að setja skjáinn upp í samvinnu við veitingamönnum og öðrum áhugasömum samstarfsaðilum. Meira frá SuðurnesjumHljóðbylgjan og SkjárTV með öfluga dagskrá á LjósanóttHljóðbylgjan með beinar lýsingar frá Akureyri og NjarðvíkHver er leikmaður ársins hjá Keflavík? – Kjóstu!Þrettándinn með breyttu sniðiBæjarstjórnarbandið og heimatónleikar á Ljósanótt – Sjáðu myndböndin!Góð þátttaka í Framtíðarþingi – “Margt sem vel er gert í Reykjanesbæ”Hljóðbylgjan hættir útsendingumÞorsteinn hættir sem formaður knattspyrnudeildarTafir á uppsetningu á EM-Risaskjá í skrúðgarðinumBeinar útsendingar frá leikjum Keflavíkur í knattspyrnu