sudurnes.net
Fjölmiðlahópur 3S tók lauflétt viðtöl við valinkunna Sandgerðinga - Myndband! - Local Sudurnes
Í Sandgerði er breytt skipulag á Vinnuskólanum þetta árið, þar sem skóli og vinna eru sameinuð í eitt og kallast verkefnið Starfsskólinn 3S sem er hugsað sem brú við að undirbúa ungmenni fyrir vinnumarkaðinn. Á meðal þess sem hefur verið í boði fyrir vinnuskólanemendur er fjölmiðlahópur 3S og hafa þeir sem tekið hafa þátt í því verkefni meðal annars aðstoðað við undirbúning Sandgerðisdaga sem fram fara dagana 22 – 28 ágúst næstkomandi. Þá hefur hópurinn unnið viðtöl við valinkunna Sandgerðinga og birt á Facebook-síðu Sandgerðisdaga – Afraksturinn af þeirri vinnu má sjá hér fyrir neðan. Meira frá SuðurnesjumFlottur flugþjónn! Hjörleifur kvaddi farþega WOW-air með söng – Myndband!Tóku lagið á Loksins-bar rétt fyrir brottför – Myndband!Skötumessan í Garði í kvöld – Fagna 10 ára afmæliNemendur Akurskóla tóku víkingaklappið í tilefni af átakinu Göngum í skólann – Myndband!Kvennakór tók lagið úti á svölum í rjómablíðu – Myndband!Vel fagnað í skrúðgarðinum þegar Arnór Ingvi skoraði – Myndir og myndband!Miss Universe Iceland var krýnd í Hljómahöll – Myndir!Styrktu ýmis félög um fjórar milljónir króna eftir vel heppnaða skötuveislu – Myndir!Erlendir ferðamenn spreyttu sig á íslenskum lögum – Myndband!Keflvíkingar þjófstörtuðu þorra með geggjaðri flugeldasýningu – Myndband!