sudurnes.net
Fjölmenningardagurinn haldinn hátíðlegur á laugardaginn - Local Sudurnes
Fjölmenningardagurinn verður haldinn hátíðlegur í Bókasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 4. júní kl. 12:00. Boðið verður upp á margvíslegar kynningar, s.s. þjóðakynningu, kynningu á Lingua café og kynningu á móðurmálskennslu í Myllubakkaskóla. Tónlistaratriði koma frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og boðið verður upp á kaffi og íslenskt meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir. Meira frá SuðurnesjumLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðKaffiboð með Guðrúnu frá Lundi – Gestir hvattir til að mæta með sparibollannFjáröflunartónleikar Hollvina Unu í Útskálakirkju í kvöldFlottir viðburðir á Fjölskyldu- og menningardögum í GarðiKósý-jólatónleikar til styrktar Heiðu HannesarMannfélagið – Sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar opnar 4. júníGötulokanir vegna bæjarhátíðarLokatónleikar Leoncie á Íslandi verða á Hard Rock Café – Flytur glænýtt lag!Soho opnar veitingahús á LjósanóttAðventugarðurinn opnar á ný