sudurnes.net
Fimm sjómenn heiðraðir - Local Sudurnes
Fimm sjómenn voru í ár sæmdir heiðursmerki Sjómanna- og vélstjórafélagsins við hátíðlega athöfn sunnudaginn 11. júní, en allt frá árinu 1970 hefur Sjómannadagsráð Grindavíkur viðhaft þann sið að heiðra nokkra aldraða grindvíska sjómenn á sjómannadaginn. Þeir fimm einstaklingar sem hlutu heiðursmerki í ár voru þeir Arnbjörn Gunnarsson, skipsstjóri, Björgvin Vilmundarson, háseti, Guðmundur S. Haraldsson, skipsstjóri og vélstjóri, Jóhannes Jónsson skipstjóri og Jón Guðmundsson, matsveinn. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðMinningarmót um Ragnar Margeirsson verður haldið í 12. sinn um helginaHaldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardagPáll Óskar fræddi vinnuskólakrakka um eineltiHalda málþing og opna sýninguna Verndarsvæði í byggð?Úlfur Úlfur kemur fram á TrúnóVegleg 17. júní dagskrá í öllum sveitarfélögunum á SuðurnesjumSöguganga með tónlistar-ívafiGunnar Helgason leikstýrir barnasýningu Leikfélags KeflavíkurMenningarverðlaun Reykjanesbæjar afhent á föstudag