sudurnes.net
Fengu viðurkenningar fyrir áratuga starf hjá Grindavíkurbæ - Local Sudurnes
Árshátíð Grindavíkurbæjar var haldin í Lava-sal Bláa Lónsins síðastliðinn laugardag, að venju voru veittar ýmsar viðurkenningar og fengu fjórir starfsmenn bæjarins starfsaldursviðurkenningar fyrir margra áratuga starf í þágu bæjarins. Valdís Kristinsdóttir grunnskólakennari, Kristín Elísabet Pálsdóttir leikskólakennari og Ólína Þuríður Þorsteinsdóttir starfsmaður íþróttamiðstöðvar fengu viðurkenningu fyrir 30 ára starf og Stefanía Ólafsdóttir grunnskólakennari fyrir 40 ára starf. Samtals hafa þær 130 ára starfsreynslu hjá Grindavíkurbæ. Frá vinstri: Kristín Elísabet Pálsdóttir, Valdís Kristinsdóttir, Ólína Þuríður Þorsteinsdóttir og Stefanía Ólafsdóttir. Meira frá SuðurnesjumValdís hagnaðist um tæpar 40 milljónir krónaKjötsúpa og kvölddagskrá á nýjum staðCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðHættir eftir að hafa starfað í tæpa hálfa öld hjá bæjarfélaginuÁrgangur 1966 færði Fjölsmiðjunni gjöf – Vonast til að skapa hefðYfir 30.000 gestir á Ljósanótt – Kanna hvernig til tókstMetþátttaka á Bacalaomóti UMFGSamtökin Betri bær og Reykjanesbær bjóða upp á JólakofannÁramótatónleikar hljómsveitarinnar Valdimar í beinni á netinuVestnorræna ráðið býður íbúum Suðurnesja á menningarkvöld á föstudaginn