sudurnes.net
Fabio Frizzi og Valdimar koma fram á ATP tónlistarhátíðinni - Local Sudurnes
Hryllingsmyndatónsmiðirnir áhrifamiklu Claudio Simonetti (Goblin) og Fabio Frizzi hafa bæst við dagskrá ATP tónlistarhátíðarinnar sem fram fer á Ásbrú 1-3 júlí næstkomadi. Áður hefur meðal annars verið tilkynnt um komu John Carpenter á hátíðina og því ljóst að boðið verður upp á spennandi og magnþrungna kvikmyndatónlist í hæsta gæðaflokki. Þá segir í tilkynningu frá ATP að Dirty Three, This Is Not This Heat, Omar Souleyman, Suuns, Valdimar, Kimono, Muck auk fjölda annarra listamanna muni bætast á listann yfir þá listamenn sem koma munu fram á hátíðinni. Dagskránna í heild sinni má sjá hér. Meira frá Suðurnesjum“You’d be fucking crazy to miss this.” – Frægt tónskáld mætir á ATP IcelandATP Iceland blásin af – Erlendir skipuleggjendur hátíðarinnar gjaldþrotaMikill áhugi á ATP Iceland 2016 – Dagskráin að verða fullmótuðMiðasala á ATP 2016 hafin – Lofa hljómsveitum sem aldrei hafa spilað á ÍslandiAll Tomorrow Parties í krísu – Tónlistarhátíðum aflýst eða þær færðar um setATP Iceland hefst á Ásbrú á fimmtudag – Sjáðu dagskrána hérCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðThe Sunday Boys koma fram í Grindavíkurkirkju – Lofa eftirminnilegum tónleikumOf Monsters and Men keppir við Rolling Stones um Grammy verðlaunUm 160 vinnuskólastarfsmenn gerðu sér glaðan dag í Garði