sudurnes.net
Eyþór Ingi heldur aukatónleika - Local Sudurnes
Uppselt er á hátíðartónleika Eyþórs Inga sem haldnir verða í Hljómahöll þann 18. desember næstkomandi og mun söngvarinn góðkunni því halda aukatónleika þann 19. desember. Um er að ræða létta, hugljúfa og jólalega kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Hátíðartónleikar Eyþórs hafa fengið frábærar viðtökur um allt land. Síðast komust færri að en vildu. Sérstakir gestir eru meðlimir Karlakórs Keflavíkur. Meira frá SuðurnesjumEyþór Ingi og Vox Felix í Hljómahöll – Myndband!700 söngmenn þenja raddir um helginaCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðOpnun þriggja sýninga í Listasafni ReykjanesbæjarTónlistarhátíðin Keflavíkurnætur seinna á ferðinni í árYfir 30 fiskréttir á KútmagakvöldiGunnar Helgason leikstýrir barnasýningu Leikfélags KeflavíkurLjósanótt er hátíð fyrir alla fjölskylduna – Biðla til foreldra að virða útivistarreglurLandslið tónlistarmanna tekur þátt í Trúnó – Mugison lofar geggjuðum tónleikumJón og Gunnar með tónleika í tilefni 50 ára afmælis Stapa