sudurnes.net
Björgunarsveitin Þorbjörn býður í tertuveislu! - Local Sudurnes
Þriðjudaginn 29. desember mun Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjóða upp á létta sölusýningu þar sem skotið verður upp tertum af ýmsum stærðum og gerðum sem sveitin býður upp á þetta árið, segir í tilkynningu frá Björgunarsveitinni Þorbirni. Sýningin fer fram við húsnæði sveitarinnar að Seljabót 10 í Grindavík klukkan 20:00 og eru ungir sem aldnir hvattir til þess að koma og kíkja á glæsilega sýningu. Öll börn sem kíkja við fá stjörnuljós og allir sem kaupa Bardagatertu eftir sýningu fá rakettu að verðmæti 5000 kr,- í kaupbæti. Meira frá SuðurnesjumHeilsuvika í Sandgerði – Ert þú með hugmynd?Karlakórar sameinast á ókeypis tónleikum í Duus-húsumKertatónleikar Karlakórs Keflavíkur á þriðjudagÍris Rós og Fríða Rögnvalds sýna í KvikunniStyrktartónleikar í Keflavíkurkirkju 18. desemberMikil aukning á gestafjölda í HljómahöllBjóða upp á risa draugahús á HrekkjavökuJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðFjölmargir gestir lögðu leið sína í réttir í roki og rigninguFjölskylduskemmtun Björgunarsveitarinnar Suðurnes í kvöld