sudurnes.net
Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu í Duus Safnahúsum - Local Sudurnes
Nú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning á verkum tveggja Njarðvíkinga, þeirra Áka Gränz heitins og Oddgeirs Karlssonar ljósmyndara sem báðir unnu og unna íslenskri náttúru. Sýningin samanstendur af 15 ljósmyndum Oddgeirs sem teknar eru víða á Reykjanesinu og grjóti úr safni Áka, sem meðal annars var ástíðufullur steinasafnari. Við fráfall Áka eignaðist Reykjanesbær mikið steinasafn ásamt fjölda listaverka og á sýningunni núna má sjá úrval úr steinasafninu en listaverkin bíða betri tíma. Sýningin mun standa í sumar og eru bæjarbúar hvattir til að koma og njóta. Meira frá SuðurnesjumHópgróðursetning fyrir íbúa Reykjanesbæjar á degi íslenskrar náttúruSalan á Óla á Stað GK: “Bæjarráð Grindavíkur brást skyldum sínum”Hylla landsliðið við komuna til landsins – Fólk hvatt til að mæta í bláu og með fánaBarnakór frá árinu 1978 með flotta endurkomu á Menningarviku – Myndband!Ljósanótt fór vel fram – Árgangagangan grímulaus að mestuKynna drög að framtíðarsýn um Sjóarann síkátaHögni Egilsson með tónleika í Hljómahöll í kvöldCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðÓkeypis tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í HljómahöllLeikskólinn Holt fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn