sudurnes.net
Ytri-Njarðvík komin að þolmörkum - Local Sudurnes
Álag á raforkukerfið veldur því að rafmagnslaust er enn í Innri Njarðvík og Ytri Njarðvík er komin að þolmörkum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku, en þar segir einnig að íbúum á Suðurnesjum sé bent á að fylgjast með facebook HS Veitna og ráðleggingum um orkusparnað við þessar krefjandi aðstæður. Þá er tekið fram að afhending heits vatns krefjist rafmagns og eins og staðan er núna muni afhending að öllum líkindum tefjast. Meira frá SuðurnesjumÚtilokað að ráðast í viðgerðirBreytingar á leiðakerfi standa – “Verður nóg að gera í skutlinu”Bjóða Grindvíkingum að horfa á landsleikinnLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaStærsta nammibarnum lokaðNeyðarstjórn HS Veitna virkjuðBlaut- og sótthreinsiklútar stífla lagnirTakmarka aðgang að starfstöðvum lögreglu vegna Covid 19Leiðindaveður næstu daga – Veðurstofan bendir fólki á að fylgjast með veðurspámAppelsínugult í kortunum og ekkert ferðaveður