sudurnes.net
Yfirvinnubann FFR samþykkt með miklum meirihluta - Local Sudurnes
Ótímabundið yfirvinnubann félagsmanna FFR sem starfa hjá Isavia ohf., Isavia innanlandsflugvellir ehf. og Isavia ANS ehf. hefur verið samþykkt og mun að óbreyttu hefjast þann 3. mars næstkomandi. Kjörsókn var rúm 80% og var Yfirvinnubannið samþykkt með miklum meirihluta. Meira frá SuðurnesjumYfirgnæfandi meirihluti samþykkti verkfallsboðun – Hefur áhrif á starfsemi sveitarfélaga og HSSFleiri gestir heimsækja Bókasafn Reykjanesbæjar – Almennum útlánum fækkarVerkfallsaðgerðir ná ekki til Suðurnesja þrátt fyrir sameiningu VS og VRSkjálfti við Keili í nóttGjaldskrárbreytingar hjá StrætóLögregla fylgdi gildandi verklagsreglum – Rannsókn á andláti hófst eftir að niðurstaða réttarmeinafræðings barstSigurður Gunnar aftur í Grindavík – Þorleifur Ólafsson verður aðstoðarþjálfariJarðskjálftar á Reykjanesi – Allar helstu upplýsingar og tenglarKeppendur Akurskóla undirbúa sig fyrir Skólahreysti – Myndband!Hraustustu konur heims keppa – Ragnheiður Sara og Katrín Tanja mætast í mars