sudurnes.net
Yfirspennuvari líklega orsök rafmagnsleysis - Hér er hægt að fylgjast með stöðu mála - Local Sudurnes
Enn er rafmagnslaust á Reykjanesi. Talið er að ástæða útleysingar er bilun í yfirspennuvara á Fitjum fyrir SN1 (Suðurnesjalínu 1), segir í tilkynningu frá HS Orku. Unnið er að viðgerð. Hægt að fylgjast með fréttum af þessu á https://landsnet.is/page/0f98c04c-e860-4d6f-aaad-2970dee47673 Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkRafmagnslaust víða á Suðurnesjum – Reynt að finna biluninaTekist á um kostnaðinn við byggingu StapaskólaHarka færist í prófkjörsbaráttu – “Páll þarf að læra mannganginn í Sjálfstæðisflokknum”Árni og Böðvar kveðja pólitíkina – “Þurfti þrautseigju að fylgja verkefnum eftir gegn andstreymi fjársveltis”Á fimmta tug starfsmanna Ístaks starfa við gerð varnargarða – Sjáðu myndirnar!HS Orka hefur látið útbúa kynningarmyndband vegna geislunarHeitavatnslaust verður á öllum Suðurnesjum 11. október vegna bilunar í stofnlögnÓánægja með flutning starfa á höfuðborgarsvæðiðMikið álag á starfsfólki barnaverndarnefndar