sudurnes.net
Yfirfara neyðaráætlanir fyrir sundlaugar - Local Sudurnes
Forstöðumaður íþróttamannvirkja Reykjanesbæjar og vaktstjóri Sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar mættu á fund íþrótta- og tómstundaráðs sveitarfélagsins og gerðu grein fyrir hvernig öryggismálum væri háttað í sundlaugum og íþróttamannvirkjum Reykjanesbæjar. Í kjölfar umræðu um málið var forstöðumanni, íþrótta- og tómstundafulltrúa og verkefnastjóra gæðamála falið að yfirfara neyðaráætlanir fyrir sundlaugar sveitarfélagsins. Meira frá SuðurnesjumSkiluðu inn undirskriftalista með ósk um lengri opnunartíma sundlaugar2.500 enn á atvinnuleysisbótumAukin umsvif á KEF hafa mikil áhrif á atvinnuleysistölurVilja hætta þátttöku í rammasamningi RíkiskaupaÚtlendingastofnun og Reykjanesbær ræða þjónustusamningKynntu tillögur um notkunarmöguleika á Vatnsnesvegi 8 – Myndir!Segja upp starfsfólki vegna lægri framlaga frá ríkiDeila um leigu á Reykjadalsá – Stangveiðifélag Keflavíkur stefnir Fiskistofu og formanni veiðifélagsVilja stækka leikskóla og kanna kosti þess að setja á stofn ungbarnadeildirGrindvíkingar skoða möguleika á hækka laun þeirra lægst launuðustu