sudurnes.net
Yfir 7000 skjálftar - Local Sudurnes
Yfir 7.000 jarðskjálft­ar hafa mælst frá því að skjálfta­hrina hófst norðan við Grinda­vík þann 25. októ­ber síðastliðinn. Hrin­an stend­ur enn yfir þótt dregið hafi úr virkn­inni. Enn er lík­ur á að jarðskjálft­ar finn­ist á svæðinu. Íbúar í Grindavík og víðar á Suðurnesjum hafa fundið vel fyrir nokkrum skjálftum. Meira frá SuðurnesjumStrandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjastNafnasamkeppni vegna nýs skóla í DalshverfiBæjarstjóri kynnir Stefnumótun Reykjanesbæjar – Íbúar hvattir til að taka þáttEnn finna íbúar Grindavíkur fyrir jarðskjálftum30 milljónir í verkefni sem íbúar kusu umÍbúar vilja ekki fjarskiptamastur við VíkurbrautFleiri lóðum úthlutað en áður – Sjáðu kynningu bæjarstjóra frá íbúafundiMatthías bar sigur úr bítum á JólapílumótiFörguðu 11 tonnum af rusli á rusladeginum í Innri-Njarðvík – Myndir!Ákærð fyrir að nýta sér kerfi lögreglu til að afla upplýsinga um fyrrverandi maka