sudurnes.net
Yfir 2100 skjálftar á Reykjanesi - Local Sudurnes
Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga heldur áfram og mældust yfir 2100 jarðskjálftar þar í síðustu viku. Stærsti skjálftinn varð þann 26. ágúst kl. 16:15, 4,2 að stærð við Fagradalsfjall og fannst hann á stórum hluta af Suðvesturhorni landsins. Í gærkvöldi varð jarðskjálfti af stærð 3,0 rétt vestan við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að hann hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. Meira frá SuðurnesjumÞrír Suðurnesjadrengir á NM yngri landsliða í körfuSuðurnesjaþingmenn fá mest endurgreitt fyrir aksturLögreglan eflir eftirlit með hraðakstri í íbúðahverfumFramlengja drónabanni yfir GrindavíkÍbúar í Höfnum og á Ásbrú verða án rafmagns í klukkustundLoka fyrir umferð um Reykjanesbraut – Langar hjáleiðir í boðiTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í GrindavíkBirta röntgenmynd af meltingarvegi manns sem var tekinn með kíló af kókaíni í FLEVilja byggja 74 íbúðir við Hafnargötu 12 – Opinn kynningarfundurFundu fyrir skjálfta í Reykjanesbæ