sudurnes.net
Yfir 1300 léku listir sínar á skautum - Local Sudurnes
Aðventusvellið var formlega opnað í skrúðgarðinum þann 18. desember síðadtliðinn og óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Yfir 1300 manns skautuðu á svellinu yfir hátíðarnar og hefur verið ákveðið að svellið verði áfram opið að minnsta kosti út febrúar. Gert er ráð fyrir að opið verði fimmtudaga til sunnudaga en jafnframt verði tekið mið af veðri. Allar upplýsingar um svellið má nálgast á vefsíðunni adventusvellid.is og þá má fylgjast með tilkynningum og öðrum upplýsingum á facebooksíðunni Aðventusvellið. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðOpnun þriggja sýninga í Duus SafnahúsumOpið fyrir umsóknir um sölukofa og viðburði í AðventugarðinumLjósanótt er hátíð fyrir alla fjölskylduna – Biðla til foreldra að virða útivistarreglurAðventusvellið tekið í notkunLeita að rekstraraðila fyrir AðventusvelliðYfir 200 manns mættu í árlega göngu Bláa lónsins og GrindavíkurbæjarGerum Ljósanæturhátíðina ánægjulega fyrir börnin okkar – Frá upphafi til endaEyþór Ingi heldur aukatónleikaJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagið