sudurnes.net
Yfir 1.000 umsóknir bárust Isavia um sumarstörf á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Isavia reikn­ar með að ráða um 350 manns í sum­arstörf á Kefla­vík­ur­flug­velli, þar af um 90 manns í Frí­höfn­ina. Búið er að ráða í 80-85% þess­ara starfa og munu flestir þessara starfsmanna koma af Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. „Þetta hef­ur gengið mjög vel, og mun bet­ur en í fyrra. Við höf­um fengið fjölda góðra um­sókna og erum búin að ganga frá flest­um ráðning­um,“ seg­ir Guðni Sig­urðsson, upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via, við vef mbl.is, en um 1.000 um­sókn­ir bár­ust fyr­ir­tæk­inu um sum­arstörf á Kefla­vík­ur­flug­velli. Meira frá SuðurnesjumMargar spennandi stöður lausar á HSSÞað er tvennt sem pirrar EurovisionÁrna við framlag ÍslandsSprenging í þátttöku í Bláa lóns þrautinni – Yfir 1.000 manns hjóla í gegnum GrindavíkGrindvíkingar gefa Abel sektarsjóðinn – Skora á önnur félög að gera hið samaLíklegt að íbúakosning fari fram – “Munum örugglega leita ráða hjá íbúum”Fá ekki leyfi til að reisa gistiaðstöðu fyrir erlent starfsfólkEinn stofnenda Tjarnarverks ætlaði að græða á fasteignabraskiUm 40 hælisleitendur komnir á Ásbrú – Geta tekið við um 90 mannsSlæmar aðstæður farandverkafólks – “Græða á því að leigja þurfandi fólki ónýtt húsnæði”Keilir færir alla kennslu yfir í fjarnám – “Vel í stakk búin til að takast á við þessa áskorun”