sudurnes.net
VSFK lánar fyrir launum - Local Sudurnes
Stjórn Verka­lýðs-og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is hef­ur ákveðið og samþykkt að aðstoða sína fé­lags­menn, sem störfuðu hjá WOW air, vegna launa­greiðslna þessi mánaðar­mót. Þetta staðfest­ir Guðbjörg Krist­munds­dótt­ir, formaður fé­lags­ins, við mbl.is. „Við ætl­um að feta í fót­spor fé­laga okk­ar hjá VR og fara sömu leið, að kaupa kröf­una fyr­ir laun­un­um í mars af starfs­mönn­un­um,“ seg­ir Guðbjörg. Um er að ræða 25-30 fé­lags­menn VSFK sem voru í starfi hjá WOW. Fundur verður haldinn með umræddum starfsmönnum hjá fé­lag­inu í Kross­móa 4 á mánu­dag­inn klukk­an 16. Meira frá SuðurnesjumFjárfesting Airport Associates í WOW nemur um 400 milljónum krónaÖngþveiti og æsingur á Keflavíkurflugvelli vegna ParísarflugsAtli Már: “Flugfélag fólksins og stoltur styrktaraðili landsliðsins sjá eitt stórt dollaramerki”Samdráttur í flugi á KEF jafnast á við umsvif WOW-airBæta farangursflokkunarkerfi – Farþegar mæti þremur tímum fyrir flugMikið um að vera í FLE í dag – Á annan tug flugvéla koma frá ParísTil umræðu að bjóða fleiri störf í sumar vegna uppsagna á KeflavíkurflugvelliÍ málarekstri við WOW vegna 31 milljóna króna skuldarSuðurnesjamær ein af „bestu flugfreyjum heims“Íslensku flugfélögin bjóða upp á innritun alla nóttina