sudurnes.net
Vottaður skipuleggjandi með fyrirlestur - Local Sudurnes
Virpi Jokinen, vottaður skipuleggjandi, verður með fyrirlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 5. mars næstkomandi kl. 20.00. Virpi rekur fyrirtækið Á réttri hillu sem sérhæfir sig í því að veita skipulagsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Virpi lauk námskeiði fyrir vottaða skipuleggjendur í Helsinki árið 2018 og er fyrsti starfandi skipuleggjandinn hér á landi. Erindið fer fram á íslensku og allir hjartanlega velkomnir. Meira frá SuðurnesjumVel heppnað kynningarkvöld UMFN – Landsliðsbúningur Loga seldist á hálfa milljónHalda námskeið um uppeldi barna með ADHDKínverjar prófa nýja farþegaþotu á KeflavíkurflugvelliSamkaup í viðræður um samruna við fyrirtækjasamstypu Jóns ÁsgeirsNjarðvíkingar töpuðu í MjóddVerkfallsaðgerðir ná ekki til Suðurnesja þrátt fyrir sameiningu VS og VRÍbúafundur um málefni fólks á flóttaDagur um málefni fjölskyldunnar í Fjölskyldusetrinu 12. marsEinstök myndlistarsýning í Duus SafnahúsumSögufélag Suðurnesja heldur fræðslufund um sýninguna Verbúðarlíf