sudurnes.net
Vörubifreið ók í veg fyrir flugvél á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Þota þurfti að hemla þegar vöru­bíll keyrði í veg fyr­ir hana á akst­urs­braut nýlega. Verið er að end­ur­nýja norður-suður flug­braut­ina á vell­in­um og vöru­bíl sem var að flytja efni í braut­ina var ekið inn á akst­urs­braut sem flug­vél­ar nota til að aka frá flug­braut og yfir að flug­stöð. Frá þessu er greint í Morg­un­blaðinu í dag, þar kemur fram að ökumaður vöru­bíls­ins virðist ekki hafa gert flugt­urni vart við sig og flug­menn vél­ar sem var að koma eft­ir ak­braut­inni vissu því ekki af hon­um og þurftu að hemla snögg­lega til að lenda ekki í árekstri. Meira frá SuðurnesjumNíu sluppu án meiðsla þegar ökumaður í vímu ók á rútuBílvelta við Kúagerði – Töluvert um umferðaróhöpp á SuðurnesjumÞarf að tilkynna sig til lögreglu þrisvar í viku eftir þjófnað á sígarettumPróflaus ók á flugvél – Olli sólarhrings seinkunMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu – Aka þurfti lögreglubifreið utan í bifreiðinaBleikja úr Sandgerði komin í verslanir erlendis á innan við sólarhringBjargaði lífi fugla með því að aka út afBreytt akstursleið strætó vegna framkvæmdaGlæný Airbus A320-neo þota WOW-air lent á Keflavíkurflugvelli