sudurnes.net
Vopnað rán í Innri - Njarðvík - Local Sudurnes
Vopnað rán var framið í söluturni í Innri-Njarðvík á fjórða tímanum í dag. Fjölmennt lið lögreglu leitaði gerandans í hverfinu í kjölfarið. Þetta kemur fram á vef VF.is, en þar segir að maður með hulið fyrir andlit og vopnaður hnífi hafi ógnað starfsfólki, opnað sjóðsvél í afgreiðslu og tekið þaðan peninga. Lögreglan á Suðurnesjum staðfestir að hafa málið til rannsóknar mál en verst allra frétta. Meira frá SuðurnesjumLandsliðsþjálfari Austurríkis stjórnar Vogabúum í bikarkeppni HSÍUm 15.000 hafa horft á þrjú myndbönd Stopp-hópsinsNjarðvíkingar bera ekki fjárhagslegan skaða af meiðslum BonneauSöfnun Keflvíkinga gekk vel – Sleppa við nektarhlaupCarmen Tyson-Thomas með stórleik í mikilvægum NjarðvíkursigriVíðir og Magni skildu jöfnGrindavíkurbær undirbýr starfslok bæjarstjóra – Lögfræðikostnaður safnast uppJafnt hjá KeflavíkStefna á að slá met í miðasölu á körfuboltaleiki sem aldrei fara framMatthías Íslandsmeistari í pílukasti