sudurnes.net
Vonast til að klára rannsókn á hnífstungumáli sem fyrst - Bíða eftir niðurstöðum tæknideildar - Local Sudurnes
Rann­sókn stend­ur enn yfir á hnífstungu­árás­ sem átti sér stað þegar átök brutust út á milli tveggja hópa í Reykjanesbæ á ný­ársnótt. Átján ára piltur var stunginn fimm sinnum með hnífi og voru áverkarnir lífshættulegir. Tveir voru úrskurðaðir í gæluvarðhald vegna málsins, en þeim hefur verið sleppt úr haldi. Lög­regla bíður helst niðurstaða tækni­deild­ar til þess að hægt sé að ljúka rannsókninni, segir Sveinbjörn Halldórsson, rannsóknarlögregumaður, í samtali við mbl.is. Um tuttugu manns hafa verið teknir í skýrslutöku vegna málsins og von­ast lögregla til að klára rannsókn þess sem allra fyrst. Meira frá SuðurnesjumKörfukaffi á 17. júní í Njarðvík og KeflavíkBílaleiga Akureyrar kaupir stórar lóðir á Ásbrú – “Núverandi aðstaða sprungin”Þúsund farþegar hafa nýtt sér beint flug til AkureyrarFlóttamönnum fjölgar hratt – Hóteli lokað og leigt ríkinuSveiflukenndur íbúafjöldi Voga í gegnum tíðina – Aldrei fleiri íbúar í sveitarfélaginuNæst flest hegningarlagabrot á SuðurnesjumLandsliðstreyja seldist á 1,8 milljónir – Rennur í styrktarsjóð Kolfinnu RánarGáfu Reykjanesbæ 2000 andlitsgrímurReykjanesbær fékk góða gesti í heimsókn frá vinaborginni Xianyang í KínaMikilvægt að þjónustuveitendur séu vakandi og bregðist skjótt við breyttum aðstæðum