sudurnes.net
Von á hálku í morgunsárið - Local Sudurnes
Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands búast við hálku á vegum í fyrramálið, en úrkomubakki gengur yfir sunnan- og vestanvert landið í kvöld og bleytir vegi og gangstéttir. Það eru líkur á að kólni í nótt þegar rofar til í hægum vindi, segir í athugasemd veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Við þessar aðstæður getur hálka myndast og rétt að vera á varðbergi gagnvart henni í fyrramálið. Meira frá SuðurnesjumVeðurstofan varar við stormi – Talsverð úrkoma og hlýnandi veðurVildu ekki að hluti lendingargjalda við gossvæði rynni til björgunarsveitaSkemmtiferðaskip nýta þjónustu á Suðurnesjum í auknum mæliÁfram bólusett á fullu – Minna fólk á að skrá símanúmerAxla ábyrgð og loka Sporthúsinu tímabundiðÚtlendingar öskra á GrindvíkingaÍbúar fá að velja nöfn á nýjar göturGrindavík aftengd frá SvartsengiFrægir taka þátt í afmælisveislu 11 ára flóttastelpu sem vísað verður úr landiÁfram fremur milt veður en útlit fyrir rigningu eða súld