sudurnes.net
Vogaútkall lögreglu blásið upp að óþörfu - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum segir að mál sem upp kom í Vogum í gær sé mannlegur harmleikur og taldi að það hefði verið blásið upp að óþörfu. Þetta kemur fram á vef Mannlífs, en þar segir jafnframt að lögregl hafi að öðru leyti ekki viljað tjá sig um málið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að mikill viðbúnaður lögreglu væri í Vogum og að sögn ljósmyndara mbl.is leit út fyrir að lögreglan væri að leita að einhverju. Meira frá SuðurnesjumTilraun til að smygla unglingspilti til landsins enn í rannsóknFyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum kvartar undan einelti lögreglustjóraBæjarstjóri notast við Airbnb – Leigir út íbúð á vegum bæjarinsSilja Dögg: “Nákvæmlega sama um hvað annað fólk er með í laun”Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar umfangsmikið barnaníðingsmálUppsögn Margrétar á sér langan aðdraganda – Yfirlýsing stjórnar Kkd. KeflavíkurByggingafulltrúi sendur í leyfi á meðan Helguvíkurmál er í skoðunMygla í leiguíbúðum á Suðurnesjum: “Leigutak­inn loftaði ekki út. Þetta er hon­um að kenna”Skúli enn umsvifamikill við KeflavíkurflugvöllMálafjöldi Suðurnesjalögreglu hjá Nefnd um eftirlit með lögreglu tvöfaldast á milli ára