sudurnes.net
Vogar samþykkja flokkun sorps - Vilja bæta við þriðju tunnunni - Local Sudurnes
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga er samþykkt tillögu Kölku um að hafin verði flokkun sorps við heimili á starfssvæði stöðvarinnar. Hugmyndir Kölku ganga út á svokallað tveggja tunnu kerfi, en bæjarráð Voga leggur jafnframt til að í útboðsgögnum verði gert ráð fyrir þeim möguleika að gera ráð fyrir þriggja tunnu kerfi eða eftir atvikum grenndargám fyrir plastúrgang í stað þriðju tunnunnar. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkHöfnuðu sparnaðartillögum minnihlutaByggingarfulltrúinn orðinn rafrænnStefna á 150 milljarða framkvæmdir með nýrri nálgunViðræðuslit orsaka líklega endalok kísilmálmverksmiðjuLögreglan í eftirlit með skotvopnumStefna á stofnun bílastæðasjóðsTvöfalda stærð á nýjum leikskólaNýjasta æðið mætt á Suðurnesin