sudurnes.net
Vinna við uppsetningu á hjólabrettavelli hafin í Sandgerði - Local Sudurnes
Stefnt að því að langþráð hjólabrettaaðstaða í Sandgerði verði klár í þessum mánuði, en fyrsta skóflustungan var tekin í gærmorgun. Þess má geta að hjólabrettaaðstaðan og hoppudýnan voru mál sem Ungmennaráð Sandgerðisbæjar kom á dagskrá og lagði áherslu á við bæjarstjórn að ósk barnanna í Sandgerði, segir á vef sveitarfélagsins. Þá segir ennfremur að Ungmennaráð sé hvergi nærri hætt og er í fullum undirbúningi Hverfisleikar sem Ungmennaráð mun standa fyrir á Sandgerðisdögum. Hverfaleikarnir er skemmtilegt mót milli hverfa, fyrir alla fjölskylduna. Meira frá SuðurnesjumRisi í veitingasölu á flugvöllum opnar stað á KEFJólahús Reykjanesbæjar við BorgarvegGerðu þínar eigin múslístangir – Hollt, gott og fljótlegtLengri opnunartími Sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar – Frítt í sund á föstudagLeggja stíg umhverfis Seltjörn – Stefna á frekari uppbyggingu á svæðinuEinfalt og hollt – Fiskur og franskar á 20 mínútum!Einfalt og gott lasagna á 20 mínútum – UppskriftSuðurnesjahönnuðir selja gjafavörur í Svarta PakkhúsinuLeiðinlegir íbúar Innri Njarðvíkur sameinast – “Skemmtilegast að ræða lausagöngu dýra”Skiluðu inn undirskriftalista með ósk um lengri opnunartíma sundlaugar