sudurnes.net
Vinna allan sólarhringinn við byggingu varnargarða - Local Sudurnes
Vinna við gerð varnargarða við orkuverið í Svartsengi er hafin á fullum krafti, en frumvarp sem heimilar gerð garðana var samþykkt á alþingi um miðnætti. Verktakar vinna allan sólarhringinn við þetta stóra verkefni. Þessa stundina er unnið að því að flytja stórvirkar vinnuvélar á svæðið auk þess sem efni hefur verið flutt úr malarnámum á Reykjanesskaga að orkuverinu í Svartsengi. Meira frá SuðurnesjumSala varnarliðseigna – Fermetraverðið um 50 þúsund krónurNær öllu flugi til og frá Keflavíkurflugvelli frestað eða aflýstBreytingar á Heilsugæsluvakt HSS um helgarUm 40 hælisleitendur komnir á Ásbrú – Geta tekið við um 90 mannsSegja lögbrot að senda barnshafandi konur til Reykjavíkur vegna lokana á HSSGrjótgarðar buðu best í vetrarþjónustu utan við haftasvæði flugverndarBer brjóst leyfð í sundlaugum Reykjanesbæjar – Bannað í Bláa lóninuRagnheiður Sara keppir um sæti á Heimsleikunum um helgina – Fylgstu með í beinni!Gerðu þitt eigið majónes – Einfalt og fljótlegtBreytingar á HSS eftir að neyðarstig tók gildi