sudurnes.net
Vinna áfram í að finna lóð undir öryggisvistun - Local Sudurnes
Valkostagreining á lóð undir öryggisvistun var lögð fram á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær og var Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra falið að vinna áfram í málinu og fá frekari upplýsingar frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Áður hafði Reykjanesbær samþykkt að úthluta lóð undir slíka starfsemi í Innri-Njarðvík við litla hrifningu íbúa. Meira frá SuðurnesjumÖryggisvistun enn á borðinuJákvæð teikn á lofti í Vogum – Mikil fjölgun íbúa kallar á innviðauppbygginguAuglýsa eftir áhugasömum aðilum um stofnun félags um almennar íbúðirRampa upp ReykjanesbæHerða reglur á HrafnistuheimilumGrindvíkingar vilja hlúa betur að fræðslumálumRafmagn farið af stórum hluta GrindavíkurNjarðvík fær sex milljónir frá ReykjanesbæHumarréttur sem leikur við bragðlaukana – Geggjuð uppskrift!Kynna sameiningarkosti fyrir íbúum