sudurnes.net
Vindasamt á þrettándanum - Local Sudurnes
Veður­stofa Íslands spá­ir stormi með meðal­vindi yfir 20 metra á sek­úndu syðst á land­inu á morg­un, á Suðurnesjum má gera ráð fyrir 14-16 metrum á sekúndu samkvæmt spákortum Veðurstofunnar. Hvessa fer í nótt og fyrra­málið og verður aust­an 13-23 metr­ar á sek­úndu um há­degi á morg­un, hvass­ast syðst. Með kvöld­inu hlán­ar með rign­ingu um landið sunn­an- og aust­an­vert á morg­un. Á fimmtudag spáir Veðurstofan svo rigningu með S-ströndinni, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast á SV-landi. Meira frá SuðurnesjumGul viðvörun Veðurstofu – Hvassviðri eða stormur í kvöld og nóttBúist við stormi syðst á landinu í nóttVeðurstofan varar við stormi – Talsverð úrkoma og hlýnandi veðurVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautStormviðvörun – Búast má við erfiðum akstursskilyrðum í lélegu skyggni og hvössum vindiReykjanesbær setur Njarðarbraut 20 á söluHvassviðri eða stormur næstu dagaBúist við stormi og éljum í kvöld – Hlýnar í kjölfariðEldur kom upp í spilliefnageymslum Kölku – Húsnæðið í um 150 metra fjarlægð frá íbúabyggðHvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016