sudurnes.net
Vill byggja gistiheimili á grænu svæði - Local Sudurnes
Óskað hefur verið eftir lóð við Hafnargötu í Grindavík undir gistiheimili á lóð sem er í dag skilgreind á deiliskipulagi sem grænt svæði. Lóðin sem um ræðir er staðsett á móti Hafnargötu 8 og mætti forsvarsmaður verkefnisins á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir hugmyndinni. Í kynningu kom fram að hugmyndir eru um 40 herbergja byggingu á tveimur hæðum. Bæjarráð fól bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram. Meira frá SuðurnesjumÚtlendingastofnun og Reykjanesbær ræða þjónustusamningReykjanesbær óskar eftir frekari fresti til að ljúka viðræðum við kröfuhafaFjölgar á atvinnuleysisskrá á milli áraBYKO vill breytt deiliskipulagVatnsnesvegur 8 auglýstur til leiguSkipulagsmál fyrirferðamikil á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs – Átta athugasemdir vegna sundhallarreitsEinn gerði athugasemdir við deiliskipulagstillögur vegna Hafnargötu 12Vilja stækka leikskóla og kanna kosti þess að setja á stofn ungbarnadeildirMikið um skemmdarverk – Foreldrar ræði við börn sínAuglýsa fjölbýlishús með traustum leigutekjum frá opinberum aðilum til sölu