sudurnes.net
Vill að æðstu embættismenn Reykjanesbæjar lækki laun sín - Local Sudurnes
Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Miðflokksins, vill að æðstu embættismenn Reykjanesbæjar taki á sig launalækkun vegna ástandsins í kjölfar Covid 19. Margrét lagði fram bókun þess efnis á síðasta fundi bæjarráðs. Bókunin er hér fyrir neðan í heild sinni: “Reykjanesbær stendur frammi fyrir miklum samdrætti í tekjum vegna Covid 19 veirufaraldursins og að sama skapi munu útgjöld aukast. Nauðsynlegt er að ráðast í hagræðingu vegna þessa. Kostnaður stjórnsýslu bæjarins hefur vaxið mikið á skömmum tíma. Nauðsynlegt er að lækka launa æðstu embættismanna“. Margrét Þórarinsdóttir (M) Meira frá SuðurnesjumUmhverfisstofnun og Kalka funda vegna Covid 19Aðsent: Athugasemdir við frétt um fjárhagsaðstoð flóttafólksGrípa verður til áhrifaríkra mótvægisaðgerðaKjaftfor og djarfur FöstudagsÁrni vill ekki sjá Dabba á BessastöðumSlasaðist í andliti eftir að framhjól á reiðhjóli var losað – Hvetja foreldra til þess að ræða við börn sínHeiðarskóli í úrslit SkólahreystiMeintir Suðurnesjamenn handteknir í höfuðborginniGG ræður eftirmann Ray AnthonysOddný býður sig fram til formanns – Vill ókeypis heilbrigðisþjónustuGillinn rekur vandræðin með tveggja metra regluna í stórskemmtilegu lagi – Myndband!