sudurnes.net
Vilja úrbætur á Suðurstrandarvegi - Slysahætta þegar ferðamenn stöðva bíla á veginum - Local Sudurnes
Umhverfis- og ferðamálanefnd Grindavíkurbæjar hvetur Vegagerðina til að fylgja áætlun um áningarstaði og útskot við Suðurstrandarveg eftir og klára vinnu við þá staði sem þegar eru á áætlun. Telur nefndin að í ljósi síaukinnar umferðar ferðamanna um Suðurstrandarveg sé ljóst að brýnt sé að klára verkið sem allra fyrst, enda skapast umtalsverð slysahætta þegar ferðamenn stöðva bíla sína á veginum. Meira frá SuðurnesjumEigendur Bláa lónsins þátttakendur í ylstrandarverkefni við UrriðavatnTinna enn týnd – 300.000 króna fundarlaun í boðiErlendir ferðamenn í vandræðum í myrkri – Óku lúshægt eftir ReykjanesbrautGlímudeild UMFN lögð niðurÁsmundur hvetur fólk til að hætta viðskiptum við stærsta símafyrirtæki landsinsFlugsveit bandaríska hersins við æfingar á B-2 Spirit vélumGefa sódavatn og sælgæti í brettavísÖryggisvistun enn á borðinuKvikusöfnun við Þorbjörn – Þetta getur gerst!Kókaínmaður sætir tilkynningaskyldu