sudurnes.net
Vilja nammi í leikskólann - Local Sudurnes
Á dögunum komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar í Grindavík skólahópur leikskólans Króks og kynntu sér gang mála í bæjarfélaginu. Krakkarnir skoðuðu starfsemi bæjarskrifstofunar ásamt því að sjá allar skrifstofurnar og reyndu fyrir sér hin ýmsu störf. Meðal þess sem þau óska eftir eru drekar og fleiri hvolpa í Grindavík, nammi í leikskólann, Rokkara á Sjóaran Síkáta ásamt hoppukastala. Greinilega á ferðinni krakkar sem vita hvað þau vilja! Segir í frétt á vef Grindavíkurbæjar. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSkora á sveitarfélög að sýna Grænlendingum stuðning – Stefna á að safna 50 milljónumBjóða út viðhald á 12 þúsund fermetra flugskýliVísa ásökunum um þöggun á bug – Starfsfólk bundið þagnarskylduLjósbogaofn USi enn ekki kominn í gang – Ráðast í endurbætur samhliða viðgerðumUndirrituðu yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustuKeflavík og Njarðvík munu missa frá sér gott fólk og dragast aftur úr samkeppnisliðumRíkisstjórnin kynnir aðgerðir fyrir GrindvíkingaSprungur á Vatnsleysuströnd nánast fullar af rusliDósasel lokað í nokkra daga vegna flutninga