sudurnes.net
Vilja leigja og framleigja Reykjanesvita - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi að óska eftir því við Vegagerðina að leigja Reykjanesvita og fá um leið heimild til að framleigja hann. Reykjanesviti er vinsæll viðkomustaður ferðamanna sem heimsækja Reykjanesið. Vitinn er 31 meter á hæð og er elsti viti landsins, en hann var tekinn í notkun árið 1908. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær auglýsir eftir mannauðsstjóraHöfnuðu erindi um hækkun á íbúðarhúsi – Framkvæmdir stopp í rúmt árFann ótrúlegt magn af ónýtum skóbúnaði í fjörunniFramlengja yfirdrátt vegna slæmrar lausafjárstöðuÍ viðræður vegna byggingar sem stendur of hátt – Framkvæmdir verið stopp í rúmt árHafna endurupptöku þrátt fyrir tilmæli Umboðsmanns AlþingisUmboðsmaður Alþingis mælir með endurupptöku máls vegna byggingar við SelásAukinn hagnaður hjá HS VeitumAðalfundur Keflavíkur: Allar deildir félagsins með gæðavottun ÍSÍWOW-air flýgur til Brussel – Fjórar ferðir í viku allan ársins hring