sudurnes.net
Vilja leggja niður ráð og nefndir - Local Sudurnes
Minnihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur lagt fram nokkrar tillögur til sparnaðar í sveitarfélaginu, en bæjarfulltrúar minnihluta segja í bókun á síðasta fundi að lítið hafi verið hlustað á tillögur þeirra á yfirstandandi kjörtímabili. Þess vegna var ákveðið að færa þær til bókar þrátt fyrir að fjárhagsáætlun sé á vinnslustigi. Minnihlutinn vill að Framtíðarnefnd verði lögð niður og að verkefni hennar verði flutt annars vegar til menningar- og atvinnuráðs og hins vegar til umhverfis- og skipulagsráðs. Þá er lagt til að Lýðheilsuráð verði lagt niður og verkefni þess verði flutt annars vegar til íþrótta- og tómstundarráðs og hins vegar til velferðarráðs. Meira frá SuðurnesjumVilja að gerðir verði göngustígar á milli allra byggðakjarna á SuðurnesjumFrítt í sund og vöfflusala í VatnaveröldStakksberg opnar samráðsgáttMinnihlutinn vill ekki fjárhaldsstjórn náist ekki samkomulag við kröfuhafaHafna tillögum BYGG að breytingum á saltgeymslureitVill kyrrsetningu á eignum Magnúsar – 150 milljóna króna einbýlishús tekið úr söluAukið hlutverk Duushúsa, Hljómahallar og Víkingaheima í ferðaþjónustuBeruð kynfæri og offita er á meðal efnis í föstudagspistli Árna ÁrnaBæjarstjóri Reykjanesbæjar vill sjá hugarfarsbreytinguKarlakórinn rokkar með Eyþóri Inga – Geta bætt við sig allt frá dýpsta bassa upp í bjartasta tenór