sudurnes.net
Vilja ekki að Stólarnir fái fleiri miða - Local Sudurnes
Miðasala verður í dag á þriðja leik Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum körfuknattleiks karla. Engin miðasala verður á leikdag. Tindastólsmenn eru búnir að kaupa þá miða sem þeir hafa rétt á og á Facebook-síðu Njarðvíkur segir að fólk þar á bæ vilji helst ekki láta þá hafa fleiri.Þeir sem ætla að tryggja sér miða á leikinn verða mæta í dag á milli klukkan 17:00-19:00 í Ljónagryfjuna. Meira frá SuðurnesjumEngin hækkun á skólavistun í ReykjanesbæFá niðurstöður mælinga vegna USi í vikulok – Golfari kvartaði undan mengunGlaður vinningshafi – Kaupir sér reglulega Víkingalottómiða á BásnumKörfuboltatímabilið blásið af – Mörg félög lenda í fjárhagsvandaDominos-deildirnar í körfuknattleik hefjast um miðjan októberBúist við miklum fjölda á oddaleik – Handhafar KKÍ-korta þurfa að nálgast miða á laugardagMiðasala á undanúrslitin í Ljónagryfjunni í kvöldGrindvíkingar hittast á Ölveri fyrir leikUndankeppni EM U17 í knattspyrnu fer fram í GrindavíkLjósaganga og náttfatapartý á Degi leikskólans – Myndir!