sudurnes.net
Vilja ekki að bæjarsjóður borgi auka strætó undir flóttafólk - Local Sudurnes
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar telja að kostnaður við tímanundinn auka strætisvagn, sem fer svokallaðan Ásbrúarhring, eigi ekki að vera greiddur af bæjarsjóði. Ástæða fyrir því að vagni var bætt við er fjöldi flóttafólks á Ásbrú, að mati flokksins. Kostnaður við verkefnið er sjö milljónir króna. Bókun Sjálfstæðisflokks: „Sjálfstæðisflokkurinn telur að tímabundinn aukavagn á leið R3 með kostnaði uppá 7 milljónir eigi ekki að vera greitt af bæjarsjóði þar sem ástæða aukavagns er fjöldi flóttafólks er nýta sér þessa leið.“ Meira frá SuðurnesjumGrindavík lagði Njarðvík í Maltbikarnum – Tyson-Thomas meiddist og fór af velliUndirrita viljayfirlýsingu vegna sameiningar Kölku og Sorpu – Áhersla lögð á að greina skilmerkilega frá gangi viðræðnaStofnanir Reykjanesbæjar loka kl. 18 og strætóferðir falla niðurEpal og Ísey fá tímabundin rými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í veturFara í sértækar aðgerðir til að stuðla að þátttöku aðfluttra íbúa í menningarstarfiFöstudagsÁrni er hissa á Ásmundi Friðrikssyni og Hildi LilliendahlTveggja ára skilorð fyrir fölsuð strætókortMisjöfn viðbrögð við úrræði Heimavalla – Íbúar ósáttir en formaður VR segir úrræðið fagnaðarefniLaunakostnaður gerir Isavia erfitt fyrirSkilar úlpunni og kaupir sér sandala og stuttbuxur – Garcia á heimleið