sudurnes.net
Vilja byggja fimm fjölbýlishús við Akurbraut - Local Sudurnes
Tító ehf. hefur óskað eftir heimild frá Reykjanesbæ til að breyta deiliskipulagi við Akurbraut í Innri – Njarðvík með það fyrir augum að auka byggingarmagn. Á reit fyrir eina einbýlishúsalóð og eina parhúsalóð komi fimm fjölbýlishús með 22 íbúðum. Deiliskipulagið í heild gerir ráð fyrir 32 nýjum einbýlishúsum og einu parahúsi. Málið var rætt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sveitarfélagsins, hvar því var frestað um sinn. Meira frá SuðurnesjumÓska eftir heimild til þróunar á stórum byggingareitVilja lengri opnunartíma í Sundmiðstöð ReykjanesbæjarSkýrar reglur: Enginn í sturtu eftir klukkan 22Reykjanesbær sér um förgun jólatrjáaÓska eftir tillögum að nafni – Hugmyndaríkir leggi höfuð í bleytiTveir erlendir leikmenn yfirgefa NjarðvíkEndurvinnsla fer vel af stað – Flokkað efni um 23% af heildarinnvigtuðu úrgangsmagniSlátturinn kominn í útboðÁ sjötta hundrað nafnatillögur á níu göturHirða notuð jólatré