sudurnes.net
Stefnt að byggingu 87 íbúða við Hafnargötu - Skapa á lifandi og skemmtilegt miðbæjarsvæði - Local Sudurnes
JeES arkitektar hafa lagt fram tillögu að nýju miðbæjarskipulagi fyrir svæði milli Hafnargötu og Suðurgötu í Reykjanesbæ. Markmið tillögunar er að skapa lifandi og skemmtilegt miðbæjarsvæði í hjarta bæjarins. Samkvæmt tillögunni, sem enn er í vinnslu og sjá má á myndbandi hér, er áætlað að bæta við allt að 87 nýjum íbúðum á svæðinu. Nái tillagan fram að ganga munu flesta íbúðirnar bætast við á svæðinu við Hafnargötu 52-56, eða rúmlega 40. Þá munu á þriðja tug íbúða bætast við á Suðurgötu. Meira frá SuðurnesjumKeflavíkursókn fær á annan tug milljóna króna árlega eftir ákvörðun KirkjuþingsVerksmiðja USi ekki haft heilsuspillandi áhrif – Íbúar hvattir til að leita til læknisMun færri þiggja fjárhagsaðstoð frá ReykjanesbæFjöldi athugasemda vegna starfsleyfis Thorsil – Margar samhljóðaHúsaleiga hefur hækkað mest á SuðurnesjumVogar bjóða íbúum upp á ókeypis skyndihjálparnámskeiðFarga jólatrjám fyrir íbúaÍbúar hjálpi til við fegrun bæjarins – Veita viðurkenningar á LjósanóttReykjanesbær verðlaunar fólk og fyrirtæki sem gera vel við umhverfiðSetja upp loftgæðamæla við Keflavíkurflugvöll