sudurnes.net
Viðsjárverðar aðstæður við leit að manni í Grindavík - Local Sudurnes
Aðstæðar á vettvangi í Grindavík þar sem manns sem talið er að hafi fallið ofan í sprungu eru viðsjárverðar, að sögn lögreglustjórans á Suðurnesjum, í samtali við Vísi.is. Leitar- og björgunaraðgerðir munu standa yfir þar til maðurinn finnst. Tugir björgunarsveitarfólks, ásamt slökkviliði, lögreglu og sérsveit leita mannsins. Viðbragðsaðilar notast við krana, körfubíla slökkviliðs, dróna og leitarhunda. Þá hefur komið fram í fréttum að verkfæri mannsins hafi fundist í eða við sprunguna þar sem aðgerðir fara fram. Mynd: Landsbjörg Meira frá SuðurnesjumFyrrverandi bæjarstjórar í Garði tókust á í ræðupúlti alþingisÞúsund manns fengu sér súpu í boði Nettó – Unnin úr hráefni sem annars væri hentStarfsfólk Krambúðar ausið lofi – “Þau eru æði!”Handtekinn vopnaður öxi í miðbæ ReykjanesbæjarSilja, Páll Jóhann og Páll Valur myndu ekki ná þingsæti ef kosið yrði núReykjanesbær veitir aðstoð við rafræn auðkenniLögregla telur öryggi Atla Más ógnað vegna umfjöllunar um undirheimaFormlegar viðræður hafnarSamkaup í áfengiðAlvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut